MINNISVARÐINN "VON" Í FOSSVOGSKIRKJUGARÐI.
MINNISVARÐINN "VON UM FRIÐ" HJÁ HERNÁMSSETRINU Í HVALFIRÐI.
Í hernámssetrinu í Hvalfirði er minningartafla með nöfnum þeirra Íslendinga sem féllu í síðari heimsstyrjöldinni.
Á þessa töflu vantar nokkur nöfn sem ættu sennilega að vera þarna, þarna er nafn Haraldar ekki.
THE TOWER HILL MEMORIAL
The men and women of the Merchant Navy sailed on hostile seas during the world wars and this memorial in the heart of London commemorates more than 36,000 who have no grave but the sea.
The war memorial at Tower Hill commemorates nearly 12,000 seaman, sailors and fishermen of the First World War and nearly 23,800 of the Second World War who have no known grave. Today it is easy to forget that London is a port city connected to the sea by the mighty river Thames and that one hundred years ago the port of London was the centre of global trade and maritime commerce.
Our memorial stands in the gardens of Trinity House (the seafarer's charity), close to the Old Billings Gate Market (the old heart of Britain's fish trade), the port of London's Custom House and within sight of the River Thames - an area which would have been thronged with sailors and dockers from all parts of the British Empire and beyond in years gone by.
Grafsteinar í Murmansk, þar er einn úr áhöfn INDUNA
Minnismerki í Loch Ewe, söfnunarstað skipanna áður en þau héldu í norður, staðsetning sést á kortinu hér fyrir ofan.
MINNINGARÖLDUR SJÓMANNADAGSINS Í FOSSVOGSKIRKJUGARÐI.
Þar eru skráð nöfn þeirra íslendinga sem hafa farist á sjó, á íslenskum og erlendum skipum.
MESTA SJÓSLYS ÍSLANDSSÖGUNNAR, ER SKIP ÚR SKIPALESTINNNI QP 13 FÓRUST UNDAN STRAUMNESI
Minnimerki í Neðstakaupstað, við Sjóminjasafnið á Ísafirði.
Skipalestin QP-13 er fórst undan Straumnesi.
Minnismerki við Stigahlíð í Bolungavík um skipalestina QP 13 er fórst undan Straumnesi 5 júlí 1942.
Samgöngufélagið lét gera þennan minnisvarða sem var vígður 5. júlí 2014.
LABOE
Þarna eru, konan mín Ásthildur og Sergio Balbuena og Guðmundur Björvinsson, Við höfðum verið á námskeiði hjá Anschutz ,siglingatækja verksmiðjunum.
Guðjón þungt hugsi.
Árið 1984 skoðuðum við Ásthildur þennan minnisvarða, var mjög áhrifaríkt að sjá alla minningarskildina og ýmsar minjar frá stríðsárunum.
Við skoðuðum kafbátinn sem stendur fyrir framan safnið, þetta er U-995, gerð VIIC, sama gerð og U-376 sem grandaði Induna. Hægt er að ganga í gegnum bátinn.
Á þessum tíma þekkti ég ekki sögu skipalestanna og sögu Induna. Ég er viss um að ég hefði þá skoðað þetta með öðru hugarfari þá, ef ég hefði þekkt þá sögu.